wiki:Is:Help/Menu

Version 1 (modified by paleid, 4 days ago) ( diff )

Is added

Aðalvalmynd

Aðalvalmynd JOSM.

New screenshot

Valmyndarheiti Flýtilykill Lýsing Uppruni
Skrá Alt+F Meðhöndlun OSM-gagna, athugasemda, ferla og JOSM sjálfs JOSM kjarni
Breyta (en) Alt+E Afturkalla, klippiborðsaðgerðir, sameina, leita, stillingar JOSM kjarni
Sýn (en) Alt+V Útlit & Upplifun, Aðdráttur, Hluta upplýsingar JOSM kjarni
Hamur (en) Alt+M Val á kortaháttum JOSM kjarni
Verkfæri (en) Alt+T Bæta við og meðhöndla valda hluti JOSM kjarni
Fleiri Verkfæri (en) Alt+O Rúmfræðitengdar Aðgerðir Viðbót (en)
Gögn (en) Alt+D Ákveðin merkjaskipan og utanaðkomandi gögn Viðbót (en)
Val (en) Alt+N Meðhöndlun valsins sjálfs JOSM kjarni
Forsnið (en) Alt+P Skipulegur og leitanlegur listi yfir forsníði JOSM kjarni
Myndir (en) Alt+I Meðhöndlun bakgrunnsmynda og gagna JOSM kjarni
GPS (en) Viðbót (en)
Gluggar (en) Alt+W Meðhöndlun glugga, spjalda og samræðuglugga JOSM kjarni
Hljóð (en) Alt+U Stjórnun spilunar (falin (en)) JOSM kjarni
Hjálp (en) Alt+H Leit að valmyndaratriðum, staða og villuskýrslum, hjálp JOSM kjarni
  • Atriði er hægt að slökkva á ef þau eru ónauðsynleg.
  • Atriði frá "Viðbót" uppruna eru ekki nauðsynleg og aðeins í boði ef notuð.
  • Að auki geta viðbætur (en) bætt við fleiri atriðum í aðalvalmyndina og þau eru ekki takmörkuð við viðbótar valmyndir heldur geta bætt atriðum við hvaða kjarna valmynd sem er.

Til baka í Aðalhjálp

Note: See TracWiki for help on using the wiki.