wiki:Is:Help/Action/About

Hjálp > Um

source:trunk/resources/images/logo_48x48x32.png Flýtileið á lyklaborði: Shift+F1

Birtir Um-gluggann með útgáfupplýsingum, lista yfir uppsett forritauka og miklu meiri upplýsingum um JOSM.

Upplýsingar

Sýnir JOSM og Java útgáfunúmer og veitir tengla á JOSM heimasíðu, Launchpad (þýðingavettvanginn) og samfélagsmiðlasíður JOSM.

Info screenshot

Lestu mig

Sýnir innihald README textaskrárinnar í JOSM-kóða. Nokkrar gagnlegar upplýsingar.

Útgáfa

Nákvæmar útgáfupplýsingar.

revision screenshot

Framlög

Sýnir innihald CONTRIBUTION textaskrárinnar í JOSM-kóða. Listi yfir alla helstu framlaggjafa og meira.

Leyfi

Sýnir innihald LICENSE textaskrárinnar í JOSM-kóða. Núverandi leyfi sem JOSM er gefið út undir.

Forritaukar

Listar upp alla uppsetta og virkjaða forritauka með útgáfunúmeri og stuttu lýsingu. Auka Upplýsingar-hnappur veitir meiri upplýsingar um hvern forritauka í sérglugga.

Plugins screenshot

Uppsetningarupplýsingar

Sýnir uppsetningarsértækar möppur sem JOSM notar og veitir hnappa til að opna þessar í skráastjóra.

tab "Installation Detais" in About JOSM popup

### Þýðendur ### Listar upp alla þýðendur núverandi tungumáls. Þessi flipi er ekki tiltækur ef tungumálið er stillt á ensku. Dæmi um þýska þýðendaflipann:


Til baka í Hjálp-valmynd (en)
Til baka í Aðalhjálp

Last modified 13 days ago Last modified on 2025-10-28T23:35:41+01:00
Note: See TracWiki for help on using the wiki.