wiki:Is:Help/Preferences/ColorPreference

Version 2 (modified by paleid, 11 days ago) ( diff )

Is added

Stillingar > Litir

source:trunk/resources/images/preferences/color.svg

Breyta litum sem notaðir eru í forritsskjám og kortastílum

Þessar stillingar snúast aðallega um birtingu OSM-gagna laga. Þú getur breytt litaskemanum fyrir birtingu hnúta, vegna, bakgrunns, o.s.frv. "Málningastíll" valkostir allir vísa til órammaðrar birtingar ('Sýn' valmyndarvalkostur)

screenshot

Viðbótar flipar

Viðbótar flipar er hægt að bæta við með Viðbótum (en).


Til baka í Stillingar (en)
Til baka í Breyta hjálp (en)
Til baka í Aðalvalmynd
Til baka í Aðalhjálp

Note: See TracWiki for help on using the wiki.